Sími 441 2360

spjaldtolvur@kopavogur.is

Fréttir

Mælingar á rafsegulsviði frá þráðlausu interneti í grunnskólum Kópavogs

28.9.2015


Árið 2014 áttu Geislavarnir ríkisins og tæknideild Kópavogsbæjar samstarf um að mæla styrk rafsegulsviðs frá þráðlausum netum og farsímum í leikskólum sem og grunnskólum.

Mælingarnar leiddu í ljós að styrkur sviðanna var mjög lítill og langt innan við alþjóðleg viðmiðunarmörk.

Sjá nánar hérÞetta vefsvæði byggir á Eplica