Sími 441 2360

spjaldtolvur@kopavogur.is

Fréttir

Rafbækur á ensku í spjaldtölvuna

Borgarbókasafn hefur útlán á rafbókum

1.2.2017

Nú geta nemendur fengið rafbækur í spjaldtölvurnar sínar hjá Borgarbókasafni. Nemandi þarf að hafa gilt bókasafnsskírteini en það er ókeypis. Enn sem komið er eru rafbækurnar á ensku en stefnt er að því að íslenskar rafbækur verði fáanlegar fljótlega.
Lesa má nánar um þetta hér:  http://www.ruv.is/frett/borgarbokasafnid-lanar-ut-rafbaekurÞetta vefsvæði byggir á Eplica