Flipgrid – myndbandagerðarapp

      Slökkt á athugasemdum við Flipgrid – myndbandagerðarapp

Með Flipgrid getur kennari búið til skilahólf þar sem nemendur skila inn myndbandi með einföldum hætti. Kennari stofnar aðgang á flipgrid.com en nemendur ná í appið í App Store sem þeir nota til að gera og skila inn myndböndum. Gott kennslumyndband hér um fyrstu skrefin og kennsluhugmyndir hér og annar bæklingur hér.