KeyWe – rafræn stílabók

      Slökkt á athugasemdum við KeyWe – rafræn stílabók

Vefsíðan https://keywe.is/ er rafræn stílabók bæði kennara og nemenda þar sem kennari getur lagt fyrir verkefni líkt og í Google-Classroom. Auk þess gerir KeyWe kennara kleyft að fylgjast með vinnu og skapandi hugsun hvers nemanda á rauntíma sem og bekkjarins í heild sinni. Kennari hefur hefðbundið heildaryfirlit yfir verkefni eða lotur, þ.e. skil og einkunnir hvers nemanda.

Sérstæða KeyWe liggur í sýna myndrænt hvernig hugmyndaflug nemanda sker sig úr bekknum. Þannig hvetur KeyWe bæði kennara og nemendur til að gera og vinna skapandi verkefni. Auk þessa býður KeyWe upp á tilbúin verkefni annarra KeyWekennara. Ef þú ert áhugasöm/-samur þá skrifar þú keywe@keywe.is og færð prufuaðgang fyrir þig og bekkinn þinn.