Side by Side

      Slökkt á athugasemdum við Side by Side
side-by-sideÍ Chrome vafranum er hægt að bæta við verkfærum (Chrome Extension) sem flýta fyrir. Side by Side opnar vefsíðu þannig að hún opnast við hliðina á þeirri sem maður er á og kemur sér vel þegar kennari fer yfir verkefni nemenda t.d. í Classroom.
Þetta gildir reyndar um allar vefsíður, bara að hægri smella og velja Side by Side.