Spritz hraðlestrar app og vefsíða

      Slökkt á athugasemdum við Spritz hraðlestrar app og vefsíða

downloadSpritz er verkfæri til að auka leshraða. Í stað þess að augun hreyfast milli orða í venjulegum lestri eru orðin látin birtast öll á sama stað. Hægt er að stilla leshraðann frá 5 orðum á mínútu upp í 1000 orð á mínútu. Í PC tölvum er hægt að nota þetta verkfæri í hvaða vafra sem er með því einfaldlega að draga hnapp yfir í tækjastikuna (sjá hér) en í iPödunum er hægt að nota appið Boba sem er vafri. Þá er síða einfaldlega opnuð í vafranum og smelllt á gleraugun efst í hægra horninu. Einnig hægt að hlaða upp texta eða pdf skjölum hér til að láta Spritz lesa.

file_000