TouchCast -myndbandagerðarapp

      Slökkt á athugasemdum við TouchCast -myndbandagerðarapp

TouchCast er app til að búa til myndbönd og svipar til iMovie en býður upp á fleiri möguleika. Hægt er að setja inn myndir, vefsíður og einnig er verkfæri sem býr til grænskjá myndbönd.

Appið er frítt og má nálgast hér og hér eru leiðbeiningar á íslensku frá Hildi Rudolfsdóttur í Garðabæ.