Skólaheimsókn í Olive Tree Primary School í Bolton maí 2018

Spjaldtölvuteymið heimsótti áhugaverðan skóla í Bolton Englandi sem nefnist The Olive Tree Primary School en upplýsingatækni er í hávegum höfð í skólastarfinu. Ásamt kennsluráðgjöfum, verkefnastjóra og tæknistjóra var viðskiptastjóri Eplis … Halda áfram að lesa: Skólaheimsókn í Olive Tree Primary School í Bolton maí 2018