Appið miðar að því að styrkja orðaforða, vinnusluminni, heyrnræna úrvinnslu og máltjáningu barna. Allt eru þetta undirstöðuþættir máls og læsis. Forritið hentar öllum þeim sem eru að læra íslensku, börnum á yngsta grunnskólastigi og eldri börnum sem eru að læra íslensku sem annað tungumál.
Orðalykill er í dreifingu í Jamf hjá nemendum og kennurum.