Orðalykill

      Slökkt á athugasemdum við Orðalykill

Appið miðar að því að styrkja orðaforða, vinnusluminni, heyrnræna úrvinnslu og máltjáningu barna. Allt eru þetta undirstöðuþættir máls og læsis. Forritið hentar öllum þeim sem eru að læra íslensku, börnum á yngsta grunnskólastigi og eldri börnum sem eru að læra íslensku sem annað tungumál.

Orðalykill er í dreifingu í Jamf hjá nemendum og kennurum.

Áhættumat