
Moka Mera Lingua
Moka Mera Lingua smáforritið er ætlað 3-8 ára börnum til að læra ný tungumál og til auðvelda krosstyngingu (e. translanguaging). Það er til á 13 tungumálum: Arabísku (Levantine), Kínversku (Mandarin),… Read more »
Moka Mera Lingua smáforritið er ætlað 3-8 ára börnum til að læra ný tungumál og til auðvelda krosstyngingu (e. translanguaging). Það er til á 13 tungumálum: Arabísku (Levantine), Kínversku (Mandarin),… Read more »
LiteracyPlanet er kennslukerfi sem þjálfar enskukunnáttu og hentar það nemendum á aldrinum 6-16 ára. Kerfið miðar að því að efla enskukunnáttu með gagnvikum leikjum og æfingum. Kennarar geta fylgst með… Read more »
Blooket er vefur þar sem kennari getur búið til spurningar sem nemendur svara t.d. í spjaldtölvum. Kennari stofnar aðgang á Blooket.com en umhverfið minnir um margt á Kahoot. Hér er… Read more »
Með Stop Motion Studio appinu er hægt að gera skemmtilega hikmyndir. Appið er hér og hér eru leiðbeiningar frá Fjölmennt og myndband hér.
Google Arts & Culture er bæði vefur og app frá Google sem fjallar um listir og menningu. Hægt er að fræðast um listamenn og söfn en einnig er mikil gagnvirkni… Read more »
Seek appið getur greint plöntur, dýr og sveppi. Hér er appið og hér er smá sýnishorn um virknina.
Með PlantNet appinu er hægt að greina plöntur með því að taka myndir af þeim. Hér er appið og hér eru leiðbeiningar um fyrstu skrefin.
Með Textingstory er hægt að búa til skilaboðaþráð milli tveggja einstaklinga sem getur verið einstaklega skemmtilegt milli persóna sem voru uppi fyrir tíma snjalltækja. Hér er appið og hér eru… Read more »
Mussila Music School er tónlistarapp fyrir byrjendur í tónlistarnámi og hentar því vel fyrir nemendur í 1.-3. bekk. Appið er frítt upp að vissu marki en Kópavogur hefur keypt það… Read more »
Seesaw er námsumhverfi í formi rafrænnar námsferilsmöppu þar sem kennari getur lagt fyrir verkefni svipað og í Google Classroom og Showbie. Nánari leiðbeiningar eru hér.