Seesaw

Seesaw er námsumhverfi í formi rafrænnar námsferilsmöppu þar sem kennari getur lagt fyrir verkefni svipað og í Google Classroom og Showbie. Nánari leiðbeiningar eru hér.

Pages

Pages er ritvinnsluapp (líkt og Word og Docs) frá Apple sem fylgir spjaldtölvunni. Hér er handbók frá Apple um allt er viðkemur appinu og hér leiðbeiningarmyndband um fyrstu skrefin.