Pages

Pages er ritvinnsluapp (líkt og Word og Docs) frá Apple sem fylgir spjaldtölvunni. Hér er handbók frá Apple um allt er viðkemur appinu og hér leiðbeiningarmyndband um fyrstu skrefin.