
Seek – Plöntu- og dýragreinir
Seek appið getur greint plöntur, dýr og sveppi. Hér er appið og hér er smá sýnishorn um virknina.
Seek appið getur greint plöntur, dýr og sveppi. Hér er appið og hér er smá sýnishorn um virknina.
Með PlantNet appinu er hægt að greina plöntur með því að taka myndir af þeim. Hér er appið og hér eru leiðbeiningar um fyrstu skrefin.
Popplet er einfalt app til að búa til hugarkort. Í ókeypis útgáfunni er hægt að búa til eitt kort en til að búa til fleiri þarf að kaupa appið. Hér… Read more »
Photomath er app sem getur lesið stærðfræðidæmi s.s. jöfnur og röð aðgerða og leyst þau skref fyrir skref. Appið kostar ekkert og má nálgast hér og hér er stutt myndband… Read more »
Human Anatomy Atlas er app sem sýnir á myndrænan hátt líkamsbyggingu mannsins. Hér er stutt myndband um appið og hér er vefur framleiðanda. Appið má nálgast hér en það er… Read more »
Með Quizlet geta nemendur þjálfað hugtakaskilning með gagnvirkum hætti. Kennari getur sett fyrir ákveðin verkefni en nemendur geta líka leitað að verkefnum í gagnagrunni Quizlet. Hér eru nánari upplýsingar um… Read more »
Með Explain Everything geta kennarar og nemendur búið til glærukynningar og myndbönd um allt milli himins og jarðar. Hér er útskýring á íslensku um virkni appsins. Appið er frítt upp… Read more »
Jörð í hættu!? er nemendastýrt þemaverkefni sem samþættir náttúru- og samfélagsgreinar og er megináhersla lögð á sjálfbæra þróun, umhverfismennt og loftlagsmál. Mikið er lagt upp úr sjálfstæðum vinnubrögðum nemenda, vísindalegri… Read more »
Sýndartilraunir í efna-, eðlis- og líffræði sem virka vel í spjaldtölvum í gegnum vafra. Einnig er til app sem er hér en það kostar. Þess má geta að þessar sýndartilraunir… Read more »