Pages

Pages er ritvinnsluapp (líkt og Word og Docs) frá Apple sem fylgir spjaldtölvunni. Hér er handbók frá Apple um allt er viðkemur appinu og hér leiðbeiningarmyndband um fyrstu skrefin.

Orðagull

Orðagull hefur það að markmiði að styrkja orðaforða, málskilning, vinnsluminni, heyrnræna úrvinnslu, lesskilning og máltjáningu barna. Orðagull hentar elstu börnum í leikskóla og börnum á yngsta stigi grunnskóla. Einnig getur… Read more »