Týnd eða skemmd spjaldtölva og skilmálar

Ef óhapp verður Leiðbeiningar um hvernig foreldrar tilkynna tjón eða bilun á spjaldtölvu.

Find my iPad Leiðbeiningar hvernig finna megi týnda spjaldtölvu.

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu

Fræðsluefni

Hagnýtar upplýsingar fyrir foreldra  Upplýsingar um markmið, helstu forrit, notkun spjaldtölvunnar heima og margt fleira.

Hagnýtar upplýsingar fyrir foreldra nemenda í 1.-4. bekk

Kynningarmyndband fyrir foreldra

Aldurstakmörk á samfélagsmiðlum eru 13 ára. Hér eru nánari upplýsingar um þau og önnur aldurstakmörk í App Store.

Lykillinn Hugmyndafræðin að baki innleiðingunni á breyttum kennsluháttum í Kópavogi

Fjölskyldusamningur um spjaldtölvu tölvu og síma frá Samkóp

Netið, samfélagsmiðlar og börn  Samstarfsverkefni umboðsmanns barna, Persónuverndar og Fjölmiðlanefndar um leiðbeiningar til foreldra, ábyrgðaraðila og starfsfólks í skóla- og frístundastarfi sem varða netið, samfélagsmiðla og börn.

Viðmið um skjánotkun barna – Barnaheill

Leiðbeiningarmyndbönd um stillingar í spjaldtölvunni

Screen Time lykilorð Sýnt er hvernig hægt er að skipta um lykilorð (Passcode) í Screen Time.

Screen time – leiðbeiningar fyrir foreldra Sýnt er hvernig foreldrar geta stjórnað spjaldtölvunotkun nemenda með Downtime stillingunni í Screen Time

Screen Time og App limits  Sýnt er hvernig foreldrar geta stjórnað hvaða öpp eru aðgengileg í spjaldtölvunni með App limits stillingunni í Screen Time

App Store, iCloud og Google

Foreldraaðgangur í Google Classroom útskýrður

Hvernig má breyta kortaupplýsingum eða aftengja frá Apple ID

Hvernig gefa má app úr App Store Þetta er betri aðferð en að setja kortaupplýsingar foreldra inn í Apple ID barna

Leiðbeiningar um sjálfvirk afrit í Google Photos Nemendur hafa nær ótakmarkað pláss í Google umhverfinu

Veggspjöld

Frá árinu 2015 hefur spjaldtölvuteymið útbúið veggspjöld tengd upplýsingatækni í skólastarfi og hefur Eyþór Bjarki Sigurbjörnsson hefur séð um uppsetningu og útlitshönnun. Hér má nálgast yfirlit yfir veggspjöldin en hér fyrir neðan eru þau stök og henta til útprentunar.

4100 spjaldtölvur  Fjöldi spjaldtölva í Kópavogi settur í samhengi við landsmeðaltal

9 þættir sem einkenna gott upplýsingagraf

Aðgát á netinu  Gættu alltaf að því sem þú gerir á netinu

Fjarnám kennarar  Hagnýt ráð fyrir kennara sem gott er að hafa í huga í fjarnámi

Fjarnám nemendur  Hagnýt ráð fyrir nemendur sem gott er að hafa í huga í fjarnámi

Fjarnám foreldrar  Hagnýt ráð fyrir foreldra sem gott er að hafa í huga í fjarnámi

Google  Skilvirk vinnubrögð með Google

Heilinn  Menntun snýst ekki um að læra staðreyndir heldur að þjálfa heilann

Hver ert þú?  Hugarfar stöðugleika og vaxtar

Kurteisi  er að taka tillit til annarra og setja fólk í forgang í samskiptum

Líkamsbeiting  Verum snjöll og hugsum um líkamsbeitingu þegar verið er í spjaldtölvunni

Matskvarði öpp  Gátlisti til að meta hvort app samrýmist markmiðum

Myndatökur  Er í lagi að taka mynd og hvað á að gera við hana?

Netið  Ekki trúa og deila öllu sem þú sérð á netinu

Reglur samfélagsmiðlar 9 reglur varðandi samfélagsmiðla

Vefsíður  Mismunandi flokkar