
Garageband
Garageband er app frá Apple sem fylgir spjaldtölvunni og er notað til að búa til tónlist. Hér eru leiðbeiningar frá Björgvini Ívari um fyrstu skrefin og hér eru ítarlegri leiðbeiningar… Read more »
Garageband er app frá Apple sem fylgir spjaldtölvunni og er notað til að búa til tónlist. Hér eru leiðbeiningar frá Björgvini Ívari um fyrstu skrefin og hér eru ítarlegri leiðbeiningar… Read more »
Á vefsíðunni dig.ccmixter er hægt að finna tónlist til að nota t.d. í myndbandagerð í iMovie. Tónlistin kostar ekkert en geta verður heimilda. Nánari leiðbeiningar hér.
Hlaðvarp (Podcast) eru safn fyrir hljóðskrár. Á vef RUV er til dæmis hægt að gerast áskrifandi að einstökum þáttum en einnig halda ýmsir fjölmiðlar og einstaklingar úti sínu hlaðvarpi eins… Read more »
Lyricstraining er vefsíða sem streymir lögum af youtube en setur lagatextana í sérstakan glugga. Í lagatextana vantar orð sem notendur þurfa að skrifa inn í til að klára að hlusta… Read more »
Með Incredibox er auðvelt fyrir notendur að búa til tónlist með því að raða saman laglínum og taktlínum. Það kostar ekkert að nota vefsíðuna en hægt er kaupa app í… Read more »