
Fun English – enskukennsla
Fun Englis – Learn English er enskukennsluapp sem hentar nemendum á yngsta stigi og er appið mjög einfalt í notkun.
Fun Englis – Learn English er enskukennsluapp sem hentar nemendum á yngsta stigi og er appið mjög einfalt í notkun.
Lyricstraining er vefsíða sem streymir lögum af youtube en setur lagatextana í sérstakan glugga. Í lagatextana vantar orð sem notendur þurfa að skrifa inn í til að klára að hlusta… Read more »
Með Quizlet geta nemendur þjálfað hugtakaskilning með gagnvirkum hætti. Kennari getur sett fyrir ákveðin verkefni en nemendur geta líka leitað að verkefnum í gagnagrunni Quizlet. Hér eru nánari upplýsingar um… Read more »
Free rice er vefsíða þar sem hægt er að þjálfa orðaforða í ensku og fleiri tungumálum. Fyrir hvert rétt svar gefa síðuhaldarar tíu hrísgrjón til bágstaddra.
Word Search er orðaleikur á mörgum tungumálum þar sem notandi á að finna orð í stafasúpu eins og sjá má hér.