
FlexiQuiz
Með FlexiQuiz getur kennari búið til námsmatsverkefni á fljólegan hátt. Hér eru leiðbeiningar um fyrstu skrefin.
Með FlexiQuiz getur kennari búið til námsmatsverkefni á fljólegan hátt. Hér eru leiðbeiningar um fyrstu skrefin.
Með Socrative getur kennari búið til námsmatsverkefni á fljótlegan máta. Íslenskar leiðbeiningar eru hér og hérna má nálgast kennaraappið og hér er nemendaappið.
Með Nearpod getur kennari búið til gagnvirkar glærur þar sem nemendur þurfa að svara spurningum, teikna og margt fleira. Hægt er að nota gamlar glærukynningar í PowerPoint eða pdf og… Read more »
Á síðunni goformative.com geta kennarar hlaðið upp sínum verkefnum eða annarra og búið til námsmatsverkefni út frá þeim. Hér er myndband sem sýnir fyrstu skrefin og fleiri kennslumyndbönd hér.go
Með Quizlet geta nemendur þjálfað hugtakaskilning með gagnvirkum hætti. Kennari getur sett fyrir ákveðin verkefni en nemendur geta líka leitað að verkefnum í gagnagrunni Quizlet. Hér eru nánari upplýsingar um… Read more »
Tveggja mínútna myndband um þrjú góð ráð varðandi leiðsagnarmat (formative assessment). Hér er ítarefni um leiðsagnarmat.