Kennsluhugmyndir - almennar

Margt smátt gerir eitt stórt  Öpp og viðfangsefni sem henta nemendum í 1.-4. bekk.

Appspil til útprentunar.

Einfaldar kennsluhugmyndir  Nokkrar hugmyndir fyrir kennara þar sem notkun á spjaldtölvu er í forgrunni.

Fyrstu skrefin með nemendum  Verkefni til að vinna með nemendum í 5. bekk þegar þeir fá spjaldtölvur til einkanota.

Greiningarlykill við gerð verkefna  Markmiðið er að skilgreina gæði þeirra verkefna sem lögð eru fyrir.

Kvikmyndalæsi Grunnaðferðir í kennslu.

Rafbók um stuttmyndagerð sem Björgvin Ívar gerði. Í henni eru m.a. verkefni og kennslumyndbönd sem eiga að leiða áhugasama í gegnum ferlið að gera stuttmynd. Best er að opna bókina í Books appinu.

Útikennsla  Safn hugmynda sem hægt er að nýta í útikennslu.

10 verkefni sem byggja á samþættingu námsgreina á mið- og unglingastigi við upplýsingatækni.

Kennslupakkar

Þessir kennslupakkar, sem dreifast á fjórar kennslustundir, eru til að gera kennsluráðgjöfina markvissari og til að auka líkurnar á því að kennari og nemendur haldi áfram að auka við hæfni og þekkingu á nýtingu appsins í námi og kennslu eftir kennsluráðgjöfina.

Kennslupakki Book Creator

Kennslupakki Explain Everything

Kennslupakki Keynote

Myndabankar og orðaský

Myndabankar með ókeypis myndum:

commons.wikimedia.org Myndir á vegum sömu aðila og reka Wikipedia.

flickr.com/photos/eltpics  Safn mynda sem kennarar hafa safnað fyrir kennara af flickr.

loc.gov/free-to-use Myndir úr þjóðarbókasafni Bandaríkjanna.

pexels.com  Myndir úr öllum áttum.

Photosforclass  Myndir sem henta skólastarfi.

pixabay.com  Myndir úr öllum áttum.

unsplash.com Myndir úr öllum áttum. Þessi banki er líka í appi sem er hér. Hér eru svo leiðbeiningar um hvernig Google Slides og unsplash vinna saman.

Banki með myndböndum, tónlist og hljóðum:

Videvo.net  Fjölbreytt úrval af myndbandsbútum til niðurhals. Sumir kosta, aðrir ekki.

Orðaský:

Jason Davies  Hægt að afrita texta á síðuna sem raðar svo algengustu orðunum í ský.

WordArt  Býður upp á fleiri möguleika en Jason bankinn hér fyrir ofan en þá gegn gjaldi.

Stafræn borgaravitund - Bekkjarsáttmálar

Bekkjarsáttmáli 1.- 4. bekkur  Hér er bekkjarsáttmáli sem gott er að semja með nemendum í 1.-4. bekk sem nota bekkjarsett.

Bekkjarsáttmáli 5. bekkur   Hér er bekkjarsáttmáli sem gott er að semja með nemendum áður en spjaldtölvur eru afhentar í 5. bekk. 

Bekkjarsáttmáli endurskoðaður Leiðbeiningar um hvernig hægt er að endurskoða gamla bekkjarsáttmála.

Stafræn borgaravitund - Kennsluhugmyndir

Vefur með námsefni í stafrænni borgaravitund fyrir alla árganga.

Falskar fréttir  Kveikjur, spurningar, umræðupunktar og myndbönd.

Kynheilbrigði og unglingar  Ýmsar bjargir fyrir kennara til að ræða og vinna með samskipti unglinga frá mörgum hliðum.

Stafræn borgaravitund – kennsluhugmyndir  Nokkrar hugmyndir og kveikjur hvernig hægt er að vinna með stafræna borgaravitund með nemendum.

Stafræn borgaravitund – Kennsluhugmyndir yngsta stig Nokkrar hugmyndir og kveikjur hvernig hægt er að vinna með stafræna borgaravitund með nemendum á yngsta stigi.

Vefsíður sem fjalla um myndbirtingar, miðlalæsi, höfundarrétt, falskar fréttir, samfélagsmiðla, skjátíma og netöryggi.