Evolytes

      Slökkt á athugasemdum við Evolytes

Evolytes kennir fyrstu skrefin í stærðfræði á skemmtilegan hátt með leikjum með því að samtvinna námsbók, námsleik, upplýsingakerfi fyrir foreldra og einstaklingsmiðað námsefni þar sem kennari/foreldri getur fylgst með frammistöðu barns.

Appið sjálft kostar ekki en til þess að nýta það þarf að kaupa áskrift. Kópavogur kaupir áskrift handa nemendum á yngsta stigi. Nánari upplýsingar veita deildarstjórar UT í hverjum skóla.

App Store

Áhættumat