Foreldraaðgangur í Google Classroom

Með foreldraaðgangi fær foreldri reglulega tölvupósta (daglega eða vikulega) með upplýsingum um skilaverkefni s.s. verkefni sem ekki hafa verið skilað, næstu verkefni og tilkynningar frá kennara. Foreldri sér aðeins lýsingu á verkefninu en ekki viðhengi ef þau eru til staðar og heldur ekki verkefni nemenda sem hann hefur skilað. Foreldraaðgangurinn er hugsaður til þess að foreldri og barn tali saman um verkefnin og því verður foreldri að sjá nánari upplýsingar um þau hjá barninu sjálfu.

Hér eru nánari upplýsingar fyrir foreldra um foreldraaðganginn.
Hér er kennslumyndband um foreldraaðganginn.

Hér er annað kennslumyndband um foreldraaðganginn.

Hér eru leiðbeiningar fyrir kennara.