Formative – verkefna- og námsmatssíða Sigurður Haukur Gíslason 21. júní, 2018 22. maí, 2024 Slökkt á athugasemdum við Formative – verkefna- og námsmatssíða Á síðunni formative.com geta kennarar hlaðið upp sínum verkefnum eða annarra og búið til námsmatsverkefni út frá þeim. Leiðbeiningarmyndbönd hér og hér.