Forritun á Khan Academy

      Slökkt á athugasemdum við Forritun á Khan Academy

Nú hafa Pixar og Khan Academy leitt saman hesta sína og útbúið kennslumyndbönd og verkefni í einfaldri forritun þar sem litli sæti lampinn kemur við sögu.

Fyrstu verkefnin henta öllum aldri en kennari gæti þurft að útskýra fyrir yngri nemendum hvað á að gera þar sem allt efnið er á ensku. Hægt að vinna verkefnin í PC tölvu en líka í iPad og þá bæði í vafra en líka í Khan-appinu sem finna má hér.

Kennsluleiðbeiningar hér.