Free rice – tungumálasíða

      Slökkt á athugasemdum við Free rice – tungumálasíða

Free riceFree rice er vefsíða þar sem hægt er að þjálfa orðaforða í ensku og fleiri tungumálum. Fyrir hvert rétt svar gefa síðuhaldarar tíu hrísgrjón til bágstaddra.