
Galdrabúðin er stærðfræðileikur á íslensku sem hentar börnum sem eru farin eða að byrja að leggja saman yfir 100. Höfundur efnisins er grunnskólakennari og tekur það mið af stærðfræðikennslu í 3. bekk. Efnið var unnið með hæfniviðmið aðalnámskrár í huga.
Appið kostar en það stendur nemendum og kennurum í Kópavogi til boða. Áhugasamir kennarar hafi samband við UT deildarstjóra sínum skóla.