Gervigreind og teikningar

      Slökkt á athugasemdum við Gervigreind og teikningar

Hægt er að nota gervigreind til margra nota og hér eru tvö skemmtileg dæmi og bæði frá Google. Annað heitir AutoDraw en það reynir að geta sér til um hvað notandinn er að teikna og klárar teikninguna eins og sést í þessu myndbandi.

Hitt heitir Quick Draw og þá þarf notandinn að teikna hluti samkvæmt fyrirmælum.