Google Arts & Culture

      Slökkt á athugasemdum við Google Arts & Culture

Google Arts & Culture er bæði vefur og app frá Google sem fjallar um listir og menningu. Hægt er að fræðast um listamenn og söfn en einnig er mikil gagnvirkni bæði á vef og í appi. Til dæmis er hægt að setja sína eigin andlitsmynd í þekkt málverk og semja fjögurra radda óperu með Blob Opera og margt fleira.

Sjón er sögu ríkari.