Moka Mera Lingua

      Slökkt á athugasemdum við Moka Mera Lingua

Moka Mera Lingua appið er ætlað 3-8 ára börnum til að læra ný tungumál og til auðvelda krosstyngingu (e. translanguaging). Það er til á 13 tungumálum: Arabísku (Levantine), Kínversku (Mandarin), Ensku, Finnsku, Frönsku, Þýsku, Rússnesku, Spænsku, Norsku, Dönsku, Íslensku, Sænsku and Úkraínsku. 

Appið er ókeypis og því fylgja kennsluleiðbeiningar fyrir 30-35 mínútna kennslu, með þremur viðfangsefnum og ýmsum viðbótaræfingum. Notendur læra nöfn ýmissa hluta, tölur frá 1-20, nöfn litanna, ýmis hugtök og gera nokkrar samstalsæfingar.

Áhættumat