Osmo

      Slökkt á athugasemdum við Osmo

Osmo samanstendur af mörgum þroskaleikjum fyrir börn á aldrinum 5-12 ára. Tangram var fyrsta appið en svo hafa mörg önnur öpp bæst við eins og Words og Numbers en til að nota öppin þarf fylgihluti en þá má kaupa meðal annars hjá Nova.

Hér eru fínar leiðbeiningar á íslensku um leikina sem Unnur Valgeirsdóttir í Giljaskóla tók saman og hvernig hægt er að stofna aðgang og hér er myndband frá Telmu Ýr um Osmo í kennslu.

Hér er íslenskur Facebook hópur þar sem kennarar ræða um Osmo.