Uppskeruhátíð spjaldtölvuverkefnisins 2017

Síðasta vor var uppskeruhátíð spjaldtölvuverkefnis Kópavogsbæjar þar sem nemendur úr öllum grunnskólum bæjarins sýndu og og sögðu frá skapandi verkefnum sem þeir hafa unnið að með hjálp spjaldtölvunnar. Nemendur stóðu sig með prýði en sjón er sögu ríkari og hér eru nemendur úr Hörðuvallaskóla að segja frá sinni vinnu.


Hér er svo umfjöllum Skólavörðunnar um uppskeruhátíðina.

http://skolavardan.is/frettir/%E2%80%8BNemendur-i-Kopavogi-a-uppskeruhatid-spjaldtolvuverkefnis