
Stafarugl Snjallkennslu er forrit sem leyfir notandanum að setja inn texta sem verður svo að einstökum flísum sem hægt er að færa til og frá á borði. Forritið er hugsað til notkunar í skólum þegar verið er að vinna með orð í Byrjendalæsi.
Stafarugl Snjallkennslu er í dreifingu í Jamf hjá nemendum og kennurum.