Textingstory – Skilaboðasköpun

      Slökkt á athugasemdum við Textingstory – Skilaboðasköpun

Með Textingstory er hægt að búa til skilaboðaþráð milli tveggja einstaklinga sem getur verið einstaklega skemmtilegt milli persóna sem voru uppi fyrir tíma snjalltækja. Hér er appið og hér eru leiðbeiningar um fyrstu skrefin.