Sími 441 2360

spjaldtolvur@kopavogur.is

Fréttir og tilkynningar

Ég er að missa vitið, get mig ekki frá tækinu slitið - 21.3.2017

Nemendur í viðburða- og verkefnastjórnun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands stóðu fyrir málþingi föstudaginn 17.mars um netnotkun unglinga. Spjaldtölvuverkefnið sendi sinn fulltrúa á málþingið og hér eru nokkrir punktar sem honum fannst áhugaverðir.

Gagnleg náms- og kynnisferð til Lundúna - 20.3.2017

Fjórir fulltrúar frá Kópavogi áttu þess kost á dögunum að sækja Apple Leadership Summit ráðstefnuna sem haldin er ár hvert í London. Áður hafa skólastjórnendur og lykilstarfsmenn stjórnsýslunnar sótt ráðstefnuna, sem er á sama tíma og BETT sýningin um tækni og skólastarf og því hægt um vik að sækja hvort tveggja. Voru það kennsluráðgjafarnir þrír sem starfa við spjaldtölvuverkefni grunnskóla sem fóru auk verkefnastjóra.

Verkefnahefti um stafræna borgaravitund - 10.3.2017

Ljóst er að það er mikilvægt að nemendur hljóti sem mesta og besta fræðslu um rétta og ábyrga notkun stafrænnar tækni. 

Rafbækur á ensku í spjaldtölvuna - 1.2.2017

Nú geta nemendur fengið rafbækur í spjaldtölvurnar

Fréttasafn


Atburðir framundan

Engin grein fannst.Þetta vefsvæði byggir á Eplica