Book Creator – rafbókargerðarapp

      Slökkt á athugasemdum við Book Creator – rafbókargerðarapp

Allir nemendur og kennarar í Kópavogi hafa aðgang að keyptu útgáfunni af Book Creator og er hún send út í gegnum Lightspeed. Annars má nálgast appið hér.

Hér eru almennar upplýsingar um appið en hægt er að nota það í Chrome-vafra og hér eru upplýsingar um appið fyrir iPad. Hér eru svo „spurt og svarað“ greinar um möguleika Book Creator.

Hérna eru svo 50 kennsluhugmyndir hvernig nýta má appið og ennþá fleiri hugmyndir hér og hér.