Voice Dream Reader – textalesari

      Slökkt á athugasemdum við Voice Dream Reader – textalesari

Voice Dream Reader er app sem les texta á íslensku. Appið má nálgast hér en fyrir kennara og nemendur í Kópavogi er best að spyrja deildarstjóra í upplýsingatækni um appið. Hér eru leiðbeiningar um hvernig virkja má appið og íslensku raddirnar. Hér eru  textaleiðbeiningar um fyrstu skrefin og hér er leiðbeiningarmyndband á íslensku.

Hér eru svo leiðbeiningar hvernig hægt er að ná í rafbækur úr bókasöfnum skóla eða beint af vef Menntamálastofnunar.