Voice Dream Reader er app sem les texta á íslensku. Appið kostar og svo þarf líka að kaupa íslenskar raddir en tvær eru í boði, Karl og Dóra. Appið má nálgast hér og hér eru textaleiðbeiningar um fyrstu skrefin og hér er leiðbeiningarmyndband á íslensku.
Voice Dream Reader – textalesari
Slökkt á athugasemdum við Voice Dream Reader – textalesari