Choiceworks – sjónrænt skipulag

      Slökkt á athugasemdum við Choiceworks – sjónrænt skipulag

Öppin Choiceworks og Choiceworks Calendar eru góð verkfæri fyrir þá nemendur sem þurfa sjónrænt skipulag. Öppin kosta en nemendum og kennurum í Kópavogi stendur til boða að nota öppin og er áhugasömum bent á að hafa samband við UT deildarstjóra í sínum skóla.

Hér má nálgast nánari upplýsingar um öppin.