Orðagull

      Slökkt á athugasemdum við Orðagull

Orðagull hefur það að markmiði að styrkja orðaforða, málskilning, vinnsluminni, heyrnræna úrvinnslu, lesskilning og máltjáningu barna.

Orðagull hentar elstu börnum í leikskóla og börnum á yngsta stigi grunnskóla. Einnig getur það nýst eldri nemendum sem glíma við erfiðleika hvað varðar vinnsluminni, heyrnræna úrvinnslu, orðaforða og endursögn, sem og nemendum á öllum aldri með íslensku sem annað tungumál.

Appið er hér og hér er myndband um nýjustu uppfærsluna. Hérna eru leiðbeiningar um notkun.