Classkick – Verkfæri til að deila verkefnum með nemendum

      Slökkt á athugasemdum við Classkick – Verkfæri til að deila verkefnum með nemendum

Classkick er gagnvirkt verkfæri til að deila verkefnum með nemendum og er bæði á vef og í appi. Kennari getur séð skjái nemenda hjá sér og skrifað inn athugasemdir.

Örstutt kynningarmyndband hér. (1 mín).

Classkick fær góða umsögn hjá Common Sense education.

Hér eru tilbúin verkefni sem kennarar geta notað og hér eru verkefni úr Giljaskóla.