Með Bitsboard appinu er hægt að tengja saman myndir og hugtök, æfa stafsetningu og margt fleira í gegnum leik. Kennsluráðgjafar tóku saman gagnlegar upplýsingar sem finna má hér.
Hér eru leiðbeiningar um hvernig kennarinn býr til bekki/hópa, býður nemendunum inn í bekkinn og deilir verkefnum.
Hér eru nánari upplýsingar á heimasíðu Bitsboard.
Stutt myndband hér (fjórar mínútur) um fyrstu skrefin.
Annað hér (fimm mínútur).
Og gott og langt hér (fjórtán mínútur).
Munurinn á hefðbundnu útgáfunni og keyptu.