Bitsboard – App til að þjálfa orð og hugtök

      Slökkt á athugasemdum við Bitsboard – App til að þjálfa orð og hugtök

bitsboardMeð Bitsboard appinu er hægt að tengja saman myndir og hugtök, æfa stafsetningu og margt fleira í gegnum leik. Það eru til þrjár útgáfur af appinu:

Ef kennarar í Kópavogi hafa áhuga á keyptu öppunum þá hafið samband við UT deildarstjóra í ykkar skóla.

Hér eru nánari upplýsingar á heimasíðu Bitsboard.

Munurinn á hefðbundnu útgáfunni og keyptu.