EDpuzzle til að breyta myndböndum

      Slökkt á athugasemdum við EDpuzzle til að breyta myndböndum

edpuzzleUm er að ræða vefsíðu þar sem hægt er að sækja myndband (t.d. af Vimeo eða Youtube), klippa það til (upphaf og endi) og t.d. tala yfir myndbútinn. Þannig getur kennarinn lagt áherslu á eitthvað tiltekið eða útskýrt betur það sem fyrir augu ber. Síðan er hægt að tengja þetta við Google Classroom o.fl. Hægt er að útbúa bekk og deila myndbandinu sem ítarefni eða til innlagnar. Hér er kennslumyndband um notkun EDpuzzle.