QR kóðar í kennslu

      Slökkt á athugasemdum við QR kóðar í kennslu

Með QR kóðum er hægt að hafa tengla á vefsíður eða annað efni. Hér er hægt að búa til ókeypis QR kóða og hér eru nánari upplýsingar um fyrstu skrefin og hér eru leiðbeiningar hvernig hægt er að setja eigið myndband á YouTube og tengja það við QR kóða.

Hér er önnur síða sem býr til QR kóða þar sem hægt er að setja inn myndir inn í QR kóðana.

Hér eru leiðbeiningar hvernig hægt er að tengja QR kóða við hljóðskrár í Google Drive.

Hér eru 100 dæmi frá Ingva Hrannari hvernig hægt er að nota QR kóða í kennslu.