Explain Everything – myndbandagerðarapp með meiru

      Slökkt á athugasemdum við Explain Everything – myndbandagerðarapp með meiru

Með Explain Everything geta kennarar og nemendur búið til glærukynningar og myndbönd um allt milli himins og jarðar. Hér er útskýring á íslensku um virkni appsins en það er kennurum í Kópavogi þeim að kostnaðarlausu.

Hér eru ítarlegar leiðbeiningar um allt er viðkemur appinu en því er dreift til kennara og miðstigsnemenda með Lightspeed kerfinu. Appið birtist sjálfkrafa í tækjum notenda og því á ekki að sækja það í App Store. Hægt er að óska eftir appinu fyrir nemendur á unglingastigi

Hér eru leiðbeiningar hvernig hægt er að setja rúður sem bakgrunn í verkefnin.