Apple Clips – Myndbandagerðarapp

      Slökkt á athugasemdum við Apple Clips – Myndbandagerðarapp

Apple Clips er app frá Apple til að búa til á fljótlegan hátt skemmtileg myndbönd þar sem hægt er að bæta við texta og ýmsum táknum. Hér er stutt myndband hvernig þetta kemur út og hér eru ítarlegri leiðbeiningar.

Hér eru leiðbeiningar um hvernig hægt er að bæta við texta og vinna með hann.

Nálgast má appið hér.