iMovie er myndbandagerðarapp frá Apple sem fylgir spjaldtölvunni. Með því er hægt að búa til myndbönd með einföldum og fljótlegum hætti enda er það mjög vinsælt meðal nemenda. Hér eru leiðbeiningar frá Björgvini Ívari um fyrstu skrefin og hér eru leiðbeiningar um Green Screen möguleikann sem er innbyggður í appið.
Hér er sýnt hvernig iMovie appið sjálft getur búið til myndband úr mörgum myndum og myndbandsbútum og hér um „Storyboard“ möguleikann.
Hér eru svo ýmsar leiðbeiningar um grunnatriði í kvikmyndagerð.