Keynote – glærugerð

      Slökkt á athugasemdum við Keynote – glærugerð

Keynote er glærugerðarapp frá Apple sem fylgir spjaldtölvunni og kostar ekkert. Það er mjög einfalt að búa til flottar glærukynningar í Keynote en einnig er hægt að nota appið til að búa til hreyfimyndir og jafnvel einföld öpp. Hér eru leiðbeiningar um fyrstu skrefin og hér eru leiðbeiningar frá Björgvini Ívari um hreyfimyndagerð og fleira en hann hefur útbúið mörg kennslumyndbönd um Keynote.