Incredibox – Vefsíða og app til að búa til tónlist

      Slökkt á athugasemdum við Incredibox – Vefsíða og app til að búa til tónlist

incrediboxMeð Incredibox er auðvelt fyrir notendur að búa til tónlist með því að raða saman laglínum og taktlínum. Það kostar ekkert að nota vefsíðuna en hægt er kaupa app í Appstore fyrir nokkra hundraðkalla.