Með Kahoot getur kennari búið til spurningar sem nemendur svara t.d. í spjaldtölvum. Kennari stofnar aðgang á kahoot.com en nemendur fara inn á kahoot.it til að spila leikinn eða nota appið.
Leiðbeiningar á íslensku hérna sem Sigríður Margrét bjó til. Hér er svo myndband með ítarlegum leiðbeiningum.
Hægt er að nota Kahoot í öllum fögum og hérna eru dæmi um stærðfræði.