Lyricstraining er vefsíða sem streymir lögum af youtube en setur lagatextana í sérstakan glugga. Í lagatextana vantar orð sem notendur þurfa að skrifa inn í til að klára að hlusta á lagið. Lyricstraining virkar vel í spjaldtölvu og borðtölvu. Útskýringarmyndband á íslensku hér og á ensku hér.
Lyricstraining til þjálfunar í tungumálum
Slökkt á athugasemdum við Lyricstraining til þjálfunar í tungumálum