
Mentimeter er hugsað til að virkja nemendur í kennslustundum með því að varpa til þeirra spurningum eða hugmyndum sem þeir eiga að bregðast við nafnlaust, og allir sjá niðurstöðuna í rauntíma.
Mentimeter er hugsað til að virkja nemendur í kennslustundum með því að varpa til þeirra spurningum eða hugmyndum sem þeir eiga að bregðast við nafnlaust, og allir sjá niðurstöðuna í rauntíma.