Smore – rafrænt fréttabréf

      Slökkt á athugasemdum við Smore – rafrænt fréttabréf

Smore er vefsíða þar sem hægt er að búa til rafræn fréttabréf með auðveldum hætti. Vefurinn býður upp á tilbúin sniðmát sem auðveldar notendum að búa til flott fréttabréf. Það kostar ekkert að búa til einföld fréttabréf en til er sérstök útgáfa fyrir kennara sem lesa má betur um hér.